Fréttir og tilkynningar: mars 2013

Fyrirsagnalisti

22. mar. 2013 : Samningar um sóknaráætlanir landshluta undirritaðir

KarlBj

Í hádeginu í dag, föstudaginn 22. mars, undirrituðu Katrín Júlíusdóttir fjármála- og efnahagsráðherra og fulltrúar landshlutasamtaka samning um sóknaráætlanir landshluta. Með undirritun samninganna er brotið blað í sögu samskipta landshlutasamtakanna við Stjórnarráðið þegar kemur að úthlutun opinberra fjármuna til einstakra verkefna innan landshluta.

Nánar...

08. mar. 2013 : Fyrirhuguðu útboði á strandsiglingum frestað

Bryggja

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu innanríkisráðherra um að fresta útboði á strandsiglingum við Ísland. Bæði Samskip og Eimskip hafa tilkynnt fyrirætlanir um strandsiglingar sem hefjast munu á næstu vikum.

Nánar...