Fréttir og tilkynningar: nóvember 2012

Fyrirsagnalisti

30. nóv. 2012 : Ráðstefnan „Samstarf er lykill að árangri“

SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök iðnaðarins, Mannvirkjastofnun, Arkitektafélag Íslands og Félag byggingarfulltrúa standa fyrir fundi í dag 30. nóvember í Árhúsum, Rangárþingi ytra, um nýja byggingareglugerð, samræmingu eftirlits og leiðir til aukinna samskipta innan byggingageirans. Um opinn fund er að ræða sem er ætlaður hönnuðum, tæknimönnum, iðnaðarmönnum, eftirlitsaðilum og öðrum áhugasömum.

Nánar...

14. nóv. 2012 : Ábendingar um mögulegar úrbætur í rekstrarumhverfi húsnæðisfélaga

IMG_3368

Undanfarið ár hefur verið unnið að útfærslu tillagna um opinbera húsnæðisstefnu.  Fimm vinnuhópar voru skipaðir til þess að skoða ýmis atriði og hafa þeir nú allir skilað af sér skýrslum, eins og greint er frá í frétt á vef velferðarráðuneytisins.

Nánar...