Fréttir og tilkynningar: október 2012

Fyrirsagnalisti

23. okt. 2012 : Landsskipulagsstefna 2013 – 2024 - Kynningarfundir

skipulag_minni

Skipulagsstofnun mun í október halda kynningarfundi víða um land þar sem kynnt verður tillaga að landsskipulagsstefnu 2013 – 2024 sem auglýst hefur verið samkvæmt 11. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Nánar...

11. okt. 2012 : Reglugerð um framkvæmdaleyfi hefur tekið gildi

samningur

Athygli sveitarfélaga er vakin á því að reglugerð um framkvæmdaleyfi, nr. 772/2012 hefur tekið gildi. Er hún sett á grundvelli 45. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Reglugerðin er mun ítarlegri en ákvæði 9. kafla skipulagsreglugerðar, nr. 400/1998 og er ástæða til að geta þess að það var að frumkvæði Sambands íslenskra sveitarfélaga að ákveðið var að gefa út sérstaka reglugerð um útgáfu framkvæmdaleyfa í stað þess að ákvæði um það efni væru í sérstökum kafla í skipulagsreglugerð.

Nánar...