Fréttir og tilkynningar: júlí 2012

Fyrirsagnalisti

09. júl. 2012 : Hjólreiðar og sveitarfélög

Reidhjol

Hjólreiðar eru sífellt að verða vinsælli hér á Íslandi. Aukin hjólreiðanotkun stuðlar að bættri heilsu og sparnaði bæði fyrir einstaklinga og ríki og sveitarfélög. Sveitarfélög hafa undanfarin ár gert stórátak í að gera gatna- og stígakerfi sitt aðgengilegra fyrir hjólreiðafólk en alltaf er hægt að gera betur og mikilvægt í þessu sem öðru að reyna ekki að finna upp hjólið heldur læra af öðrum sem hafa gert vel.

Nánar...