Fréttir og tilkynningar: maí 2012

Fyrirsagnalisti

03. maí 2012 : Erindi frá samráðsfundi Skipulagsstofnunar og sveitarfélaga

SIS_Stjornsysla_sveitarfel_760x640

Árlegur samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaga var að þessu sinni haldinn á Hellu dagana 26.-27. apríl 2012. Fundurinn var ágætlega sóttur af hálfu sveitarfélaga enda var dagskráin fjölbreytt og áhugaverð. Einnig var hægt að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Nánar...