Fréttir og tilkynningar: mars 2012

Fyrirsagnalisti

22. mar. 2012 : Landsþing 2012

Rett_Blatt_Stort_a_vefinn

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, það XXVI. í röðinni verður haldið að ICELANDAIR HÓTEL REYKJAVÍK NATURA á morgun föstudaginn 23. mars og hefst það kl. 9:30. Skráning landsþingsfulltrúa hefst kl. 8:45. Áréttað er að þingið hefur verið fært yfir á gamla Hótel Lofleiðir.

Nánar...

16. mar. 2012 : Kynningarfundur um notkun byggingaupplýsingalíkana (BIM)

skipulag_minni

BIM Ísland stendur fyrir kynningarfundi um notkun (BIM) upplýsingalíkana við mannvirkjagerð þann 22. mars 2012 í Laugardalshöll, fundarsal 1 - inngangur A

Nánar...

12. mar. 2012 : Lýsing landskipulagsstefnu 2013-2024

SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

Skipulagsstofnun hefur tekið saman lýsingu á gerð landsskipulagsstefnu og umhverfismati sbr. reglugerð um landsskipulagsstefnu nr. 1001/2011. Stofnunin auglýsir eftir athugasemdum og  ábendingum við lýsinguna og geta allir sem þess óska komið athugasemdum á framfæri við Skipulagsstofnun innan þriggja vikna frá birtingu þessarar auglýsingar.

Nánar...

07. mar. 2012 : Lagafrumvarp um breytingar á fasteignagjöldum á hesthús

SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur kynnt í ríkisstjórn lagafrumvarp þar sem lagt er til að fasteignagjöld á hesthús verði færð til um flokk sem leiða myndi til lækkunar gjalda. Með lögunum er ákvarðað að hesthús falli undir flokk með íbúðarhúsum og fleiri mannvirkjum.

Nánar...