Fréttir og tilkynningar: febrúar 2012

Fyrirsagnalisti

20. feb. 2012 : Ráðstefna um þátttöku í evrópsku samstarfi um rannsóknir og stefnu í byggðaþróun

SIS_Lydraedi_mannrettindi_190x100

Byggðastofnun gengst fyrir ráðstefnu um þátttöku Íslendinga í samstarfi um rannsóknir og stefnumótun í byggðaþróun í Háskólanum í Reykjavík 12. mars nk. Ráðstefnan er kynning á ESPON áætlun ESB um byggðarannsóknir þar sem Ísland tekur þátt ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein auk allra aðildarlanda ESB.

Nánar...