Fréttir og tilkynningar: september 2011

Fyrirsagnalisti

21. sep. 2011 : Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaganna

pusl

Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaganna verður haldinn á Hótel Natura (áður Hótel Loftleiðir) í Reykjavík fimmtudaginn 6. október nk. Á fundinum verður m.a. farið yfir helstu áherslur sambandsins í skipulagsmálum og helstu verkefni á sviði skipulagsmála.

Nánar...