Fréttir og tilkynningar: maí 2011

Fyrirsagnalisti

30. maí 2011 : Málstofa um LÝSINGU og LAGASKIL

SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

Athygli kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum, skipulagsfulltrúa og annarra sem koma að skipulagsmálum sveitarfélaga er vakin á málþingi um LÝSINGU og LAGASKIL sem haldin verður þann 6. júní í Háskólanum í Reykjavík frá kl. 13.30-15.30.

Nánar...

18. maí 2011 : Samráðsfundi um skipulagsmál FRESTAÐ

Skipulagsstofnun og Samband íslenskra sveitarfélag hafa ákveðið að fresta samráðsfundi þeim sem halda átti 19. og 20. maí n.k. til næsta hausts. Nánar...

10. maí 2011 : Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaga 2011

SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

Fundinum hefur verið frestað. 

Nánar...

05. maí 2011 : Orkuauðlindaráðstefna sveitarfélaga

SIS_Umhverfis_taeknimal_190x100

Orkuauðlindaráðstefna sveitarfélaga verður haldin í Stórutjarnarskóla í Þingeyjarsveit föstudaginn 13. maí nk. Ráðstefnan verður sett kl. 13.00 og stendur til kl. 17.00. Að ráðstefnunni lokinni verður farið í skoðunarferð í Kröflu og jarðböðin í Mývatnssveit heimsótt. 

Nánar...