Fréttir og tilkynningar: október 2010

Fyrirsagnalisti

06. okt. 2010 : Ráðstefna um almannavarnir sveitarfélaga

SIS_Skipulags_Byggdamal_190x160

Í ljósi náttúruhamfaranna sl. vor, er augljóst að það er mjög mikilvægt fyrir nýjar sveitarstjórnir og almannavarnanefndir að fræðast um hlutverk og ábyrgð sveitarfélaga þegar almannavarnaviðburðir verða. Á ráðstefnunni 21. október verður farið yfir umhverfi almannavarna á Íslandi, hvað reynslan getur kennt okkur og hvernig þarf að vinna að úrlausnum á brotalömum. 

Nánar...