Fréttir og tilkynningar: september 2010

Fyrirsagnalisti

10. sep. 2010 : Ný skipulagslög samþykkt á Alþingi

SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

Alþingi samþykkti í gær frumvarp til nýrra skipulagslaga. Umhverfisnefnd Alþingis lagði alls til rúmlega 40 breytingartillögur við frumvarpið og var fallist á allmargar breytingatillögur Sambands íslenskra sveitarfélaga við frumvarpið.

Nánar...

07. sep. 2010 : Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaga

SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaga verður haldinn í Reykholti, Borgarbyggð, 16. og 17. september nk. Fundurinn hefst kl. 13.00 með ávarpi Stefáns Thors skipulagsstjóra. Skráning á fundinn er hafin á vef Skipulagsstofnunar.

Nánar...