Fréttir og tilkynningar: júní 2010

Fyrirsagnalisti

04. jún. 2010 : Skýrsla starfshóps um sameiningu á norðanverðum Vestfjörðum

SIS_Stjornsysla_sveitarfel_760x640
Í skýrslu starfshóps þriggja sveitarfélaga á norðanverðum Vestfjörðum, Bolungarvíkurkaupstaðar, Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps sem settur var á laggirnar í október 2009, kemur fram sú skoðun að það sé ekki einhlítt hvort sameining sveitarfélaganna þriggja sé fýsilegur kostur.  Nánar...