Fréttir og tilkynningar: maí 2010

Fyrirsagnalisti

19. maí 2010 : Nýtt móttökusvæði fyrir ferðamenn af skemmtiferðaskipum í Grundarfirði

Mottokusvaedi-Grundarfirdi
Þriðjudaginn 18. maí sl. var nýtt móttökusvæði fyrir ferðamenn af skemmtiferðaskipum ásamt nýrri flotbryggju vígt við hátíðlega athöfn í Grundarfjarðarhöfn.  Við athöfnina var gerð grein fyrir helstu kostnaðar og magntölum í framkvæmdinni sem samtals hefur staðið yfir í þrú ár.  Nánar...