15. sep. 2017

Skipulag styður við nýtingu

Eigum við að hugsa þessi skipulagsmál staðbundið eða á heimsvísu og hvað með byggðasjónarmið. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, velti upp nokkrum áhugaverðum spurningum innan skipulagsmála á Skipulagsdeginum.
Skipulagsdagurinn var haldinn í Gamla bíói í dag í samstarfi Skiuplagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nálgast má erindi Halldórs og annrra sem tóku til máls á hér vef sambandsins. Upptökur af öllum erindum á Skipulagsdeginum