Sjálfbærni og norræn sveitarfélög – Fyrirlestrar á vegum Nordregio

Eru málefni tengd sjálfbærni og heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna á þínu borði? Næstu þrjá mánuði mun Nordregion standa fyrir röð fyrirlestra sem ber heitið „Taking the 2030 Agenda to the local level: How to reach the goals and measure success in municipalities and regions?“.

Fyrsti fyrirlesturinn fer fram 2. desember og þá verður til umfjöllunar losunarmarkmið og aðlögun að loftslagsbreytingum.

Efni fyrirlestranna er fjölbreytt og er skráning á fyrirlestrana þátttakendum að kostnaðarlausu.

  • 2. desember:  Climate mitigation and adaptation: Examples of Nordic climate action.
  • 9. desember:  Digital solutions to increase access to public services.
  • 13. janúar:  Planning for equal rights: integrating gender and youth perspectives in SDG work
  • 27. janúar:  Sustainable consumption and production: procurements and public-private agreements for a green and just transition of markets
  • 10. febrúar:  Planning for sustainable housing and green cities: can physical structures change our behaviours?
  • 17. febrúar:  Monitoring and evaluation of the SDGs: indicators and revisions for enhanced efficacy in the Nordic countries

Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Nordregio.

Skráning