Almannavarnir og Embætti landlæknis hafa gefið út samfélagssáttmála þar sem minnt er á að framhald á góðum árangri gegn COVID-19 kórónavírusnum er í okkar höndum.
Almannavarnir og Embætti landlæknis hafa gefið út samfélagssáttmála þar sem minnt er á að framhald á góðum árangri gegn COVID-19 kórónavírusnum er í okkar höndum. Í sáttmálanum eru ítrekuð nokkur atriði sem við þurfum öll að hafa í huga til að verjast veirunni s.s. að þvo hendur og sótthreinsa og halda 2ja metra fjarlægð.
Sáttmálann má sjá á vefnum www.covid.is. Einnig má finna prentvæna útgáfu hér á vef sambandsins.
- Samfélagssáttmáli - í okkar höndum (pdf-útgáfa)