Samband stjórnendafélaga samþykkir kjarasamning

Félagsmenn Sambands stjórnendafélaga hafa nú samþykkt nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024. 

Gildistími launatöflu sem tók gildi 1. janúar 2023 er framlengdur út mars 2024.

Á kjörskrá voru 52

Þar af kusu 29 eða samtals 58,8% kjörsókn
Já = 86,2%

Nei = 6,9%
Taka ekki afstöðu = 6,9%

Með þessum samningi er nú búið að ganga frá 61 kjarasamningi af þeim 63 sem runnu út á þessu ári.

Kjarasamningur við Samband stjórnendafélaga.