30. sep. 2015

Ráðstefna um sveitarstjórnarstigið á 21. öldinni

Nú er hægt að skrá sig á ráðstefnuna um sveitarstjórnarstigið á 21. öldinni  sem verður haldin 26. október nk. á Grand hóteli, Reykjavík. Einnig er vakin athygli á því að Nordregio hefur, í tilefni ráðstefnunnar, gefið út fréttabréf um þróun sveitarstjórarstigsins á Norðurlöndum undanfarin ár.

Fréttabréfið, ásamt dagskrá og skráningartengli má finna hér