Fréttir og tilkynningar

Þróun rekstrar grunnskóla frá 1996 til 2022

Þróun rekstrar grunnskóla frá því að þeir færðust frá ríki til sveitarfélaga frá 1996 til fram til ársins 2022 er gerð skil í nýrri skýrslu.

Lesa meira

Blágrænar ofanvatnslausnir – leiðbeiningar

Veitur og Reykjavíkurborg hafa útbúið leiðbeinandi rit um innleiðingu og hönnun blágrænna ofanvatnslausna.

Lesa meira

Styrkjatækifæri fyrir sveitarfélög 

Evrópusambandið hefur fjármagnað nokkur verkefni sem hafa það að markmiði að veita sveitarfélögum í Evrópu stuðning, bæði fjárhagslegan og faglegan, vegna vinnu sem þau þurfa að ráðast í vegna orkuskipta og aðlögunar að loftslagsbreytingum.

Lesa meira

Allar umbúðir verða endurvinnanlegar 

Hlutfall umbúða í blönduðum úrgangi kann að minnka ef tillögur Evrópuráðsins ná fram að ganga. Óendurvinnanlegar umbúðir eru til dæmis mikið samsettar umbúðir úr ólíkum hráefnum sem ekki er hægt að taka í sundur og vissar umbúðir úr lífplasti sem brotna ekki niður við hefðbundna meðhöndlun.  

Lesa meira

Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2024

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2024 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda.

Lesa meira

Stuttmyndasamkeppni grunnskólanema um mörk og samþykki

Stuttmyndasamkeppnin SEXAN gefur nemendum í 7. bekk í grunnskólum á Íslandi tækifæri til að fá myndir sínar sýndar á RÚV. Viðfangsefnið er fjórar birtingarmyndir stafræns ofbeldis: samþykki, nektarmyndir, tæling og slagsmál ungmenna.

Lesa meira

Umhverfis Ísland

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur ákveðið að auka umfjöllun á sviði umhverfis- og loftslagsmála og hefja útgáfu á mánaðarlegu fréttabréfi.

Lesa meira

Funduðu með eftirlitsnefnd Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins

Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, Walter Fannar Kristjánsson, sem situr í stjórn sambandsins, og Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri sambandsins, funduðu í gær með eftirlitsnefnd Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins.

Lesa meira

Funduðu með fulltrúum Grindavíkur

Fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga funduðu með Fannari Jónassyni, bæjarstjóra Grindavíkur og öðrum fulltrúum bæjarins í vikunni.

Lesa meira

Endurmenntunarsjóður grunnskóla hefur opnað fyrir umsóknir

Stjórn Námsleyfasjóðs auglýsir eftir umsóknum í Endurmenntunarsjóð grunnskóla vegna endurmenntunarverkefna skólaárið 2024-2025. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2024.

Lesa meira

Skýrsla um breytt fyrirkomulag vegna fasteigna hjúkrunarheimila

Fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að breyta fyrirkomulagi við öflun húsnæðis fyrir hjúkrunarheimili. Starfshópur skipaður fulltrúum beggja ráðuneyta hafa skilað skýrslu þar um.

Lesa meira

Lykiltölur um leik- og grunnskóla

Komið er út yfirlit yfir lykiltölur um skólahald í leik- og grunnskólum vegna ársins 2022.
Heildarkostnaður sveitarfélaga vegna þessara tveggja skólastiga var um 205 milljarðar króna árið 2022.

Lesa meira

Opinn kynningarfundur um styrki vegna fjárfestingar í orkuskiptum

Fimmtudaginn 11. janúar kl. 10:30-12:00 efnir Samband íslenskra sveitarfélaga til kynningarfundar á Teams um European City Facility verkefnið sem fjármagnað er af LIFE áætlun ESB.

Lesa meira

Óskað er eftir tilnefningum til Orðsporsins 2024

Verðlaunin eru veitt árlega á Degi leikskólans, 6. febrúar, fyrir framúrskarandi skólastarf eða umbætur og þróun í menntamálum eða í kennsluháttum á leikskólastiginu. 

Lesa meira

Hækkun viðmiðunarfjárhæða tekju- og eignamarka leigjenda almennra íbúða

Viðmiðunarfjárhæðir tekju- og eignamarka vegna almennra íbúða skv. reglugerð nr. 183/2020, hafa verið uppfærðar fyrir árið 2024.

Lesa meira

Breyting á reglugerð um húsnæðisbætur

Innviðaráðherra, hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1200/2016, um húsnæðisbætur.

Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum í Þróunarsjóð námsgagna og Sprotasjóð

Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum í Þróunarsjóð námsgagna og Sprotasjóð.

Lesa meira

Saman gerum við betur

Árið 2023 hefur á margan hátt verið ákveðið tímamótaár og fjölmörg verkefni og áskoranir sem við sem störfum að sveitarstjórnarmálum höfum staðið frammi fyrir og tekist á við. Jarðhræringar og eldgos á Reykjanesi, rétt utan við Grindavík, hefur haft gríðarleg áhrif á íbúa bæjarins og sveitarfélagið.

Lesa meira