Fréttir og tilkynningar (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

03. okt. 2019 : Talsamband við sveitarfélögin að komast á að nýju

„Það er rétt að það hefur stundum andað köldu milli ríkis og sveitarfélaga út af einstaka málum," sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra m.a. í ávarpi sínu á fjármálraráðstefnunni í morgun

Nánar...

03. okt. 2019 : Formaður hvetur til samstöðu sveitarfélaga í kjaramálum

„Það hefur árað vel hér á landi að undanförnu og þegar horft er til síðustu ára blasir við að fjárhagur sveitarfélaga hefur styrkst og ársreikningar 2018 vitna um góðan rekstur og ágæta afkomu víðast hvar,“

Nánar...

02. okt. 2019 : Frumvarp um breytingu á tekjustofnum sveitarfélaga

Birt hafa verið í samráðsgátt stjórnarráðsins drög að frumvarpi um breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Umsagnarfrestur er veittur til 8. október n.k.

Nánar...

01. okt. 2019 : Fræðsla um barnavernd fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi

Markmið nýs námskeiðs fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi er að auka öryggi iðkenda með því að bæta fræðslu um einelti, ofbeldi og áreitni sem börn og ungmenni geta orðið fyrir, afleiðingar þess og rétt viðbrögð.

Nánar...

30. sep. 2019 : Nýsköpunarmót opinberra aðila og fyrirtækja

Fimmtudaginn 3. október nk. fer fram nýsköpunarmót opinberra aðila og fyrirtækja í fyrsta sinn. Markmið mótsins er að efla nýsköpun í innkaupum hjá hinu opinbera í samstarfi við einkageirann.

Nánar...

26. sep. 2019 : Byggðastofnun spáir í mannfjölda fram til 2067

Hagstofa Íslands hefur með reglulegum hætti, árlega undanfarin ár, gefið út mannfjöldaspá fyrir landið allt.

Nánar...

25. sep. 2019 : Fasteignamat og fasteignagjöld fara eftir staðsetningu eignar

Að beiðni Byggðastofnunar hefur Þjóðskrá Íslands reiknað út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu viðmiðunarfasteign á 26 þéttbýlisstöðum á landinu. Í stærri sveitarfélögum eru fleiri en eitt matssvæði og tekur athugunin því til 31 svæðis.

Nánar...

24. sep. 2019 : Ríkið græðir á innheimtu fyrir sveitarfélögin

Sambandið hefur veitt umsögn um drög að frumvarpi til laga um innheimtu skatta og gjalda. Sambandið tekur undir að sett verði heildarlög um innheimtu skatta og gjalda, í stað þess að styðjast við reglur sem eru á víð og dreif í lögum.

Nánar...

24. sep. 2019 : Orkusjóður auglýsir sérstaka styrki 2019

Ráðgjafarnefnd Orkusjóðs hefur ákveðið að sérstakar styrkveitingar Orkusjóðs á árinu 2019 verði til verkefna sem leiði til lægri kostnaðar við óniðurgreidda rafkyndingu húsnæðis og mannvirkja í eigu sveitarfélaga.

Nánar...
Síða 2 af 10