Orkufundur 2019 verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica, fimmtudaginn 7. nóvember nk. Á fundinum verður aðaláherslan lögð á smávirkjanir, skipulag, umhverfismat, regluverk og kortlagningu.
Orkufundur 2019 verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica, fimmtudaginn 7. nóvember nk. Á fundinum verður aðaláherslan lögð á smávirkjanir, skipulag, umhverfismat, regluverk og kortlagningu.
Fundurinn hefst með setningu formanns, Stefáns Boga Sveinssonar, kl. 13:00 en áformað er að honum ljúki um kl. 16:00.
Aðgangur að fundinum er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig til leiks á vef Samtaka orkusveitarfélaga.