Nýsköpunardagurinn í beinu streymi

Streymt verður beint frá Nýsköpunardegi þess opinber 2019, sem fram fer í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, 4. júní kl. 08:30 – 11:00. Dagskráin hefst á ávarpi Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formlegri opnun á nýrri vefsíðu um opinbera nýsköpun. Smelltu hér til að opna streymið.

Streymt verður beint frá Nýsköpunardegi hins opinbera sem fram fer í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, þriðjudaginn 4. júní kl. 08:30 - 11:00. 

Dagskráin hefst á ávarpi Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formlegri opnun á nýrri vefsíðu um opinbera nýsköpun. Nánari upplýsingar um dagskrá nýsköpunardagsins má nálgast hér á vef sambandsins.

Dagskráin verður einnig tekin upp og upptakan gerð aðgengileg hér á vef sambandsins.