31. des. 2010

Áramótakveðja

  • Sólarupprás úr Borgartúni

Stjórn og starfsfólk Sambands íslenskra sveitarfélaga sendir sveitarstjórnarmönnum, starfsmönnum sveitarfélaga og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkar fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.