09. des. 2010

Umsagnir um lagafrumvörp sendar til Alþingis

  • mappa

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent nokkrar umsagnir um lagafrumvörp til Alþingis. Meðal þeirra eru umsagnir um fjárhagsstöðu heimila og fyrirtækja, um vörugjald af ökutækjum, um ríkisábyrgðir og um lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna.
Allar umsagnir sambandsins um lagafrumvörp má nálgast á umsagnavef 139. löggjafarþings.