12. nóv. 2010

Sveitarfélagið Torbay í Bretlandi leitar samstarfsaðila til að taka þátt í ESB-verkefni

  • mynd-learning

Sveitarfélagið Torbay í Bretlandi leitar samstarfsaðila til að taka þátt í ESB-verkefni sem fellur undir Leónardó-áætlunina. Sveitarfélagið hyggst sækja um til tveggja verkefna, annars vegar á sviði kennslu fyrir einhverfa nemendur ( nánari upplýsingar um verkefnið) og hins vegar á sviði þekkingarmiðlunar og -heimsókna ( nánari upplýsingar um verkefnið). Nánari upplýsingar veitir Harriet Delbridge , South West UK Brussels Office, Rond Point Schuman 11, B-1040 Brussel, í sími: 00 32 2 737 7099. Fax: 00 32 2 734 4434.