24. sep. 2014

XXVIII. landsþing sambandsins haldið á Akureyri 24.-26. september

  • Rett_Blatt_Stort_a_vefinn

Landsþing sambandsins, það 28. í röðinni, verður haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri dagana 24.-26. september. Formaður sambandsins setur þingið kl. 16:15 í dag en að því loknu flytur innanríkirráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir, ávarp.

Dagskrá landsþingsins má sjá á vef þess en bein útsending verður frá þinginu alla dagana hér á vefnum.