14. júl. 2014

Fjárhagsáætlanir 2015

Hag- og upplýsingasvið Sambands íslenskara sveitarfélaga hefur gefið út fréttabréf þar sem koma fram ýmsar forsendur vegna undirbúningsvinnu sveitarfélaga fyrir gerð fjárhagsáætlana fyrir árin 2015-2018 ásamt öðrum upplýsingum sem málið varðar.

Fréttabréf hag- og upplýsingasviðs, 6. tbl., 6. árg., júlí 2014.

Nánari upplýsingar gefur sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Gunnlaugur A. Júlíusson.