18. júl. 2013

Sumarlokun skrifstofu sambandsins

Skrifstofa lánasjóðsins verður opin í allt sumar

  • sumarmynd

Skrifstofa Sambands íslenskra sveitarfélaga verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 22. júlí. Skrifstofan verður opn á ný þriðjudaginn 6. ágúst.

Skrifstofa Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. er opin þessa daga en beint símanúmer þangað er 515 4949.