31. jan. 2011

Fréttabréf Hag- og upplýsingasviðs

  • SIS_Fjarmal_sveitarfel_760x640

Út er komið 1. tölublað 3. árgangs fréttabréfs Hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga. Í fréttabréfinu eru fjárhagsáætlanir sveitarfélaga vegna ársins 2011 greindar en sveitarfélögin hafa líkt og aðrir í samfélaginu brugðist við efnahagserfiðleikum þjóðarinnar með aðhaldi og sparnaði þar sem því verður við komið.

Fréttabréf Hag- og upplýsingasviðs 1. tbl. 2011.