25. jan. 2011

Tilnefningar til verðlauna fyrir borgarskipulag

  • WorldCityPrize

Sambandi íslenskra sveitarfélaga hefur borist bréf frá Lee Kua Yew World City Prize í Singapore þar sem óskað er eftir tilnefningum á einstaklingum/fræðimönnum eða stofnunum/frjálsum félagasamtökum á sviði borgarskipulabs. Tilnefningar þurfa að berast fyrir 31. mars nk. en nánari upplýsingar eru að finna á vefsíðunni www.leekuanyewworldcityprize.com.sg/ og í meðfylgjandi bréfi.