20. jan. 2011

Opið fyrir umsóknir í Endurmenntunarsjóð grunnskóla

  • SIS_Skolamal_760x640

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir eftir umsóknum í Endurmenntunarsjóð grunnskóla vegna endurmenntunarverkefna skólaárið 2011-2012. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2011.

Þeir sem hyggjast standa fyrir endurmenntun fyrir kennara og stjórnendur grunnskóla geta sótt um framlög úr sjóðnum. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að allt að þriðjungi ráðstöfunarfjár verði úthlutað til verkefna sem tengjast:

·         Kennslu í stærðfræði og öðrum raungreinum

Umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi á vefsíðu Endurmenntunarsjóðs grunnskóla.