17. ágú. 2010

Landsfundur jafnréttisnefnda

  • SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640

Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga verður haldinn í Ketilhúsinu v. Kaupvangsstræti á Akureyri dagana 10. og 11. september nk. Skráningar þurfa að berast til Katrínar Bjargar Ríkharðsdóttur, framkvæmdastjóra jafnréttisráðgjafa Akureyrarbæjar, í netfangið katrinb@akureyri.is fyrir 31. ágúst 2010.

Boðsbréf

Dagskrá landsfundarins.

Hagnýtar upplýsingar.

Skráningarform.