Fréttir og tilkynningar: 2020

Fyrirsagnalisti

30. mar. 2020 : Íbúasamráðsvinnustofu breytt í fjarfund vegna Covid-19

Samband íslenskra sveitarfélaga og Akureyrarbær fengu í lok ársins 2018 styrk frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að fara í reynsluverkefni um íbúasamráð.

Nánar...

12. mar. 2020 : Skrifstofum sambandsins og lánasjóðsins lokað tímabundið

Rett_Blatt_Stort

Vegna ráðstafana til að verjast Covid-19 kórónaveirunni hefur skrifstofum Sambands íslenskra sveitarfélaga verið lokað tímabundið.

Nánar...

12. mar. 2020 : Landsþingi sambandsins frestað

Rett_Blatt_Stort

Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga tekið þá ákvörðun að fresta landsþingi sambandsins sem halda átti 26. mars nk.

Nánar...

03. jan. 2020 : Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála

Félagsmálaráðuneytið hefur birt auglýsingum Innflytjendaráðs þar sem auglýst er eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála 2019-2020. Að þessu sinni er sérstök áhersla lögð á að veita styrki til verkefna í þágu barna og ungmenna.

Nánar...