Fréttir og tilkynningar: desember 2019

Fyrirsagnalisti

20. des. 2019 : Haustþing sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins 2019

Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins, kemur saman tvisvar á ári að vori og hausti. Yfirskrift haustþingsins 2019 var „Bæjarstjórar standa vörð um lýðræðið“.

Nánar...

19. des. 2019 : Viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka

SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640

Með vísan til 5. gr. 2. mgr. laga nf. 162/2006 með síðari breytingum setti stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka á fundi sínum þann 13. desember 2019.

Nánar...

19. des. 2019 : Jafnrétti í breyttum heimi

Jafnrettisthing

Jafnréttisþing 2020 - jafnrétti í breyttum heimi. Þingið verður haldið í Hörpu, 20. febrúar 2020.

Nánar...