Fréttir og tilkynningar: desember 2017

Fyrirsagnalisti

05. des. 2017 : Stafræna lýðræðisþróunin

„Betri bær“ eða Your Priorities hugbúnaðurinn hefur verið tekinn í notkun vítt og breitt um veröldina. Auk Íslands má nefna Ástralíu, Skotland, Eistland, Wales, Noreg og Möltu.

Nánar...

01. des. 2017 : Ný persónuverndarlöggjöf væntanleg

Rétturinn til að gleymast, að leiðrétta upplýsingar um sig og vita af vinnslu upplýsinga um sig er á meðal þeirra réttinda sem verða fest í ný persónuverndarlög. Fjallað var m.a. um nýjar skyldur sveitarfélaga og raunhæf ráð gefin vegna innleiðingar á persónuverndardeginum.

Nánar...