Fréttir og tilkynningar: október 2017

Fyrirsagnalisti

30. okt. 2017 : Framúrskarandi árangur hjá Hafnarfjarðarbæ í jafnréttismálum

Jafnrettisvidurkenning-2017

Hafn­ar­fjarðarbær hlaut jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs í ár fyrir að hafa innleitt fyrst sveitarfélaga jafnlaunastaðalinn. Starfsmat sveitarfélaga greiddi fyrir innleiðingu staðalsins.

Nánar...

19. okt. 2017 : Undirbúningur hafinn vegna nýrrar persónuverndarlöggjafar

PPP_PRD_137_3D_people-Key_In_Keyhole

Samband íslenskra sveitarfélaga vinnur nú að mótun öryggisráðstafana í grunnskólum vegna persónuverndar. Markmið verkefnisins er tvíþætt eða að leiða annars vegar til lykta svonefnt Mentor-mál og hins vegar að greiða fyrir innleiðingu sveitarfélaga á nýjum lögum um persónuvernd innan Evrópska efnahagssvæðisins.

Nánar...

04. okt. 2017 : Þátttaka í sveitarstjórnarkosningum í sögulegu lágmarki

Kosningaþátttaka fór í síðustu sveitarstjórnarkosningum niður í sögulegt lágmark eða 67% og endurnýjun á meðal sveitarstjórnarmanna hefur verið um 55%. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, spáði í komandi sveitarstjórnarkosningar á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga.

Nánar...

03. okt. 2017 : Upplýsingar um utankjörfundar-atkvæðagreiðslu o.fl.

kosningar

Athygli er vakin á því að á kosningavef dómsmálaráðuneytisins kosning.is er að finna margvíslegar upplýsingar um framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslu og önnur hagnýt atriði sem varða framkvæmd alþingiskosninga sem fram fara 28. október nk.

Nánar...