Fréttir og tilkynningar: desember 2016

Fyrirsagnalisti

20. des. 2016 : Kjörsókn minni meðal yngri kjósenda

Í nýjustu útgáfu Hagtíðinda sem komu út fyrr í dag er fjallað ítarlega um kjörsókn í alþingiskosningunum 29. október sl.

Nánar...

05. des. 2016 : Barátta gegn öfgahyggju

Ályktun Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins á haustþingi 2016 um aðgerðir til að berjast gegn öfgahyggju meðal íbúa og stuðningsvefsíða fyrir sveitarfélög.

Nánar...

05. des. 2016 : Jafnréttismál á Sveitarstjórnarþingi Evrópuráðsins

Ályktanir Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins á haustþingi 2016 um þátttöku kvenna í sveitar- og svæðastjórnum og kynjaða fjárhagsáætlunargerð.

Nánar...