Fréttir og tilkynningar: nóvember 2016
Fyrirsagnalisti
Námsferð fyrir sveitarstjórnarmenn í ágúst 2016
Sambandið stóð, með aðstoð sænska sveitarfélagasambandsins, fyrir hópferð sveitarstjórnarmanna til Svíþjóðar í lok ágúst 2016 til að kynna sér íbúasamráð í sænskum sveitarfélögum. Sænska sambandið hefur undanfarin ár, á grundvelli stefnumótandi áherslu landsþings þess, unnið að því að aðstoða sænsk sveitarfélög við að byggja upp kunnáttu og reynslu í íbúasamráði.
Nánar...