Fréttir og tilkynningar: júní 2016

Fyrirsagnalisti

28. jún. 2016 : Styrkur úr jafnréttissjóði Íslands

Arna-Jonsdottir-og-Eyglo

Sunnudaginn 19. júní sl. tók Arna H. Jónsdóttir, lektor og formaður námsbrautar í leikskólakennarafræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, við 3ja m.kr. styrk úr Jafnréttissjóði Íslands fyrir hönd stýrihóps verkefnisins „Karlar í yngri barna kennslu“. Í hópnum eru fulltrúar frá Háskóla Íslands, Háskólanum á Akureyri, Félagi leikskólakennara, Félagi stjórnenda leikskóla, mennta- og menningarmálaráðuneytinu og Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Nánar...