Fréttir og tilkynningar: maí 2016

Fyrirsagnalisti

20. maí 2016 : Auglýst eftir styrkjum í Jafnréttissjóð Íslands

Athygli sveitarfélaga er vakin á því að Velferðarráðuneytið hefur auglýst eftir styrkjum í Jafnréttissjóð Íslands. Sjóðurinn var stofnaður í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna árið 2015 og er tilgangur hans að fjármagna eða styrkja verkefni og rannsóknir sem miða að því að efla jafnrétti kynjanna í íslensku samfélagi og á alþjóðavísu. Einstaklingar, fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir, s.s. sveitarfélög geta sótt um styrk úr sjóðnum.

Nánar...