Fréttir og tilkynningar: febrúar 2015

Fyrirsagnalisti

18. feb. 2015 : Nýtt um Evrópska jafnréttissáttmálann

Jafnrétti

Evrópsku sveitarfélagasamtökin, CEMR, sem stóðu að gerð sáttmálans, halda annað hvert ár ráðstefnur til að ræða það sem er efst á baugi hjá evrópskum sveitarfélögum. Slík ráðstefna var haldin í Róm í desember sl. og þar var ein málstofan helguð jafnréttissáttmálanum[1]. Þar voru ræddar áskoranir sveitarfélaga við að ná fram jafnrétti í raun og hvaða stuðning þau þurfi.

Nánar...