Fréttir og tilkynningar: janúar 2015

Fyrirsagnalisti

21. jan. 2015 : Er íbúalýðræði leiðin til betri stjórnhátta

Nyskopun

Samband íslenskra sveitarfélaga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála standa fyrir opnu síðdegismálþingi föstudaginn 30. janúar 2015 kl. 15:00-17:30 í Norræna húsinu í tilefni að útkomu nýrrar bókar dr. Gunnars Helga Kristinssonar stjórnmálafræðiprófessors.

Nánar...