Fréttir og tilkynningar: maí 2014

Fyrirsagnalisti

13. maí 2014 : Framboðsfrestur liðinn

kosningar

Framboðslistar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor eru alls 184 þegar öll sveitarfélög landsins eru tekin saman, en þau eru 74. Flestir framboðslistar eru í Reykjavík og Kópavogi, eða alls átta.

Nánar...

12. maí 2014 : Athygli vakin á sveitarstjórnarkosningum í kynningarmyndböndum

Myndband

Sveitarstjórnarkosningar fara fram 31. maí næstkomandi og verða þá kjörnir fulltrúar til setu í sveitarstjórnum um allt land. Sveitarfélögin eru 74 talsins en í nokkrum þeirra er sjálfkjörið í sveitarstjórn þar sem aðeins einn listi er í boði.

Nánar...