Fréttir og tilkynningar: apríl 2014

Fyrirsagnalisti

25. apr. 2014 : Ungt fólk og lýðræði

3

Ungmennaráðstefnan, Ungt fólk og lýðræði, var haldin á Ísafirði 9. – 11. apríl sl. Þetta er í fimmta sinn sem Ungmennafélag Íslands stendur fyrir því að halda ráðstefnuna í þeim tilgangi að styðja við lýðræðislega þátttöku ungs fólks. Þema ráðstefnunnar að þessu sinni var „stjórnsýslan og við – áhrif ungs fólks á stjórnsýsluna“ Þema ráðstefnunnar er mikilvæg ungu fólki sem mörg hver eru að ganga til kosninga í vor í fyrsta skipti.

Nánar...