Fréttir og tilkynningar: maí 2013

Fyrirsagnalisti

10. maí 2013 : Fundaröð um menntamál innflytjenda

growth
Vakin er athygli á upplýsingum á heimasíðu mennta- og menningarmálaráðuneytis um morgunverðarfundi um menntun innflytjenda. Fundaröðin er afrakstur af HringÞingi innflytjenda, sem haldið var 14. september 2012 í samstarfi ráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Fjölmenningarseturs og Reykjavíkurborgar. Nánar...