Fréttir og tilkynningar: mars 2013

Fyrirsagnalisti

27. mar. 2013 : Nýtt vefsetur um innleiðingu Evrópusáttmála sveitarfélaga um jafnrétti kynjanna tekur til starfa

observatory-logo
CEMR hefur hleypt af stokkunum glæsilegu vefsetri sem ætlað er að aðstoða sveitarfélög við innleiðingu og framkvæmd Evrópusáttmála sveitarfélaga um jafna stöðu kvenna og karla. Nánar...

26. mar. 2013 : Morgunverðafundir um menntun innflytjenda

Trompetleikari_litil

Fyrirhuguð er morgunverðarfundaröð, í framhaldi af HringÞingi um menntun innflytjenda, í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Fjölmenningarseturs og Reykjavíkurborgar
Fyrsti morgunverðarfundurinn verður haldinn föstudaginn 5. apríl kl. 8-10 á Grand hótel Reykjavík.

Nánar...

15. mar. 2013 : Bein útsending frá XXVII. landsþingi

Rett_Blatt_Stort

XXVII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga verður sett á Grand hótel í Reykjavík nú kl. 9.30. Yfirskrift þingsins er „Áfram veginn“ en landsþingið í ár er síðasta landsþing kjörtímabils þeirra sveitarstjórna sem nú sitja, 2010-2014.

Nánar...

08. mar. 2013 : Umsagnir sveitarfélaga um frumvarp um persónukjör í sveitarstjórnarkosningum

kosningar

Á vef Alþingis er hægt að kynna sér þær umsagnir sem borist hafa stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd um frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum. Alls hafa fimm sveitarfélög sent umsagnir og að auki sendi Samband íslenskra sveitarfélaga ítarlega umsögn um málið

Nánar...

07. mar. 2013 : Hádegisverðarfundur um aukna þátttöku íbúa í stjórnun sveitarfélaga

SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640

Hádegisverðarfundur um aukna þátttöku íbúa í stjórnun sveitarfélaga verður haldinn í Iðnó í Reykjavík þriðjudaginn 12. mars næstkomandi. Að fundinum standa auk innanríkisráðuneytisins Samband íslenskra sveitarfélaga og samtökin Initiative and Referendum Institute Europe.

Nánar...