Fréttir og tilkynningar: febrúar 2013

Fyrirsagnalisti

26. feb. 2013 : Mótun nýrrar stefnu um upplýsingasamfélagsins 2013-2017

SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640

Nú stendur yfir vinna við mótun nýrrar stefnu um upplýsingasamfélagið sem taka mun gildi 2013. Í stefnumótunarferlinu verður dreginn lærdómur af og byggt á framangreindum átaksverkefnum og þeim ábendingum sem fram komu í mati á framkvæmd stefnunnar 2008-2012.

Nánar...