Fréttir og tilkynningar: nóvember 2012

Fyrirsagnalisti

29. nóv. 2012 : Frumvarp til laga um heimild til rafrænna íbúakosninga lagt fram á Alþingi

Rfraen-samskipti

Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011, með síðari breytingum. Frumvarpið er samið á vegum innanríkisráðuneytisins og í því er lagt til að ráðherra geti heimilað sveitarfélögum, að beiðni þeirra, að íbúakosning fari eingöngu fram með rafrænum hætti og að kjörskrá vegna íbúakosninga verði rafræn.

Nánar...

05. nóv. 2012 : Félagsmiðstöðvadagurinn

Ungt-folk

Miðvikudaginn 7. nóvember bjóða unglingar og starfsfólk í félagsmiðstöðvum landsins gestum og gangandi að sjá og heyra hvað fer fram í félagsmiðstöðinni þeirra.

Nánar...