Fréttir og tilkynningar: september 2012

Fyrirsagnalisti

10. sep. 2012 : Ungt fólk 2012

Ungt-folk

Rannsóknaröðin Ungt fólk hóf göngu sína árið 1992 og er því 20 ára nú í haust. Rannsóknir og greining við Háskólann í Reykjavík hefur unnið rannsóknirnar frá árinu 1999 og hafa þær verið til grundvallar stefnumótunar og aðgerða í málefnum ungs fólks á Íslandi mörg undanfarin ár.

Nánar...

05. sep. 2012 : Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga

Jafnrétti

Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga verður haldinn 14. september nk. á Akranesi. Landsfundur jafnréttisnefnda er haldinn árlega og er kjörinn vettvangur fyrir fólk sem vinnur að jafnréttismálum innan sveitarfélaga til að koma saman og ræða helstu þætti jafnréttisstarfsins og kynna sér hvað er efst á baugi í öðrum sveitarfélögum.

Nánar...