Fréttir og tilkynningar: ágúst 2012

Fyrirsagnalisti

22. ágú. 2012 : Nýsköpunarverkefni í sveitarfélögum

Nyskopun
Athygli sveitarfélaga er vakin á því að í ágúst og september leggur www.nyskopunarvefur.is áherslu á að kynna nýsköpunarverkefni í sveitarfélögum og vísar á tengla um slík árangursrík verkefni hérlendis  og erlendis. Jafnframt er bent á að sveitarfélög geta tilnefnt verkefni til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu til 21. september nk. Nánar...

21. ágú. 2012 : Hringþing um menntamál innflytjenda

pusl
Föstudaginn 14. september n.k. verður í Rúgbrauðsgerðinni haldið HringÞing um menntamál innflytjenda á öllum skólastigum og í  fullorðinsfræðslu. Skráning á HringÞingið er opin til 10. september, eða svo lengi sem húsrúm leyfir. Aðgangur er ókeypis. Nánar...